Vista – Þjónustuframboð
Þjónustu framboð Vista tekið saman í stutt video sem sýnir þær fjölmörgu lausnir sem Vista bíður upp á. Lausnir Vista nýtast borgum og bæjum um land allt til að tryggja sem bestu lífsgæði íbúa.
- Orkueftirlit og stýringar fyrir húsnæði fyrir opinbera aðila eða einkaaðila
- Orkueftirlit og stýringar fyrir snjóbræðsla fyrir íþrótta velli og gangstéttir
- Veðurmælingar
- Loftgæðamælingar innan- sem utandyra
- Vatnsveita eftirlit með rennsli og og bilunum
- Umferðareftirlit og talning (Umferð og gangandi vegfarendur)
- Götluljósstýringar
- Sorpeftirlit og stýring
- Titrings og hljóðmælingar
- GPS leiðréttingarþjónusta
- Hýsingarþjónusta Vista Data Vision
Vista Data Vision
Verkfræðistofan Vista hefur áralanga reynslu af gerð hugbúnaðar fyrir verkefni sem tengjast stýringum, viðvörunum og meðhöndlun mæligagna. Margt af því sem áður þurfti sérlausnir í má nú framkvæma með stöðluðum lausnum og tilheyrandi stjórn- og mælibúnaði.
Hugbúnaðarkerfið Vista Data Vision er notað af viðskiptavinum Vista til að halda utan um öll mæligöng og stýringar. Kerfið býður upp á fjölmarga möguleika
- Gagna söfnun
- Myndræn framsetning á gögnum (e. Dashboards)
- Skýrslur og viðvaranir sem hægt er að stilla að þörfum
- Auðvelt að veita aðgang að gögnum
- Fullur API stuðningur
- Aðgangstýring á gögnum og verkefnum
Stöðug vöruþróun tryggir nýja virkni með reglubundnum uppfærslum.