Vista og Flashnet í samstarf

Vista er orðinn formlegur samstarfsaðili Flashnet á íslandi. Flashnet sérhæfir sig í lausnum fyrir götuljósastýringar, bæði hugbúnað og vélbúnað.

InteliLight hugbúnaður frá Flashnet og stýringar hafa náð miklum vinsældum á undanförnum árum þar sem hægt að nýta lausnina fyrir margar gerðir af lömpum. Komið er þannig í veg fyrir kerfislæsingu (e.vendor lock-in) frá birgjum og veitir þannig hámarksfrelsi til að velja bestan búnað hverju sinni.

Sveitar- og bæjarfélög sem ætla að ná stjórn á ljós- og orkunotkun almennt ættu að huga að því að velja kerfi sem bíður upp á hámarks sveigjanleika. 

Samstarfið gerir Vista kleyft að bjóða upp á hugbúnaðarlausnir frá Flashnet ásamt lausnum Vista til að ná fram heildarlausn á öllum stýringum sem varða götuljósastýringu og orkueftirlit.

Hvað er InteliLIGHT

inteliLIGHT® is a smart street lighting remote management solution that ensures that the right amount of light is provided where and when needed. In-depth grid management gives an accurate real-time feedback of any change occurring along the grid, reduces energy loss, and offers advanced maintenance optimization tools. Using the existing infrastructure, you save money and transform the existing distribution level network into an intelligent infrastructure of the future.

  • Autonomous on/off and dimming
  • Grid awareness and optimization
  • Maintenance scheduling
  • Smart city integration