Vista-og-Eco-counter

Vista og Eco-Counter í samstarf

Vista og Eco-counter hafa skrifað undur samstarfssamning. Vista er því opinber þjónustuaðili Eco-counter á Íslandi. Eco-counter sérhæfir sig í sjálfvirkum lausnum til að telja vegfarendur í borg og í náttúru. Lausnir frá Eco-counter hafa notið mikill vinsælda um heim allan og er núna notaðar á nærri 100 stöðum á Íslandi.

Lausnir frá Eco-counter henta í borg og bæ. Líka í náttúrunni.
Lausnir frá Eco-counter henta við allar aðstæður!

Hægt er að telja ýmsar gerðir vegfaranda!

  • Fótgangangi
  • Hjólreiðafólk
  • Hestfólk

Hægt er að setja upp kerfið á einfaldan máta og má greina hraða, og í hvaða átt vegfarandi er að fara.

Vista og Eco-counter útvega búnað til talning á vegfarendum
Hægt að telja hestafólk líka!
Vista og Eco-counter útvega búnað til talning á vegfarendum úti í náttúrunni.
Auðvelt að telja vegfarendur úti í náttúrunni.

Vista mun bjóða upp á allar lausnir frá Eco-counter sem hafa reynst vel á Íslandi við krefjandi aðstæður. Heyrðu í okkur og láttu okkur aðstoða þig við að finna rétta lausn. vista@vista.is