Verkfræðistofan Vista á NGM 2016

The 17th Nordic Geotechnical Meeting Reykjavik Iceland 25th – 28th of May 2016

Við verðum með bás 28 og við kynnum sérstaklega hugbúnaðinn VistaDataVision sem er gagnaumsjónar og gagnabirtingar kerfi fyrir jarðtækniverkefni og umhverfismælingar.

Mælitækni í jarðtækni hefur lítið breytst sl 20 ár að undanskildum rafeindabúnaði sem nú er innbyggður í nema. Öðru máli gegnir um alla gagnasöfnun og meðhöndlun mæligagna sem hefur tekið stórstígum framförum á sama tíma. Niðurstaðan er öruggari og einfaldari eftirlitskerfi með öflugum aðgerðum á lægra verði en áður var mögulegt.

Andrés Þórarinsson verður með fyrirlestur fimmtudaginn 26.maí
New Developments in On-line Monitoring of Geotechnical Data

ABSTRACT
Improvements in sensor designs over the past 20 years have generally only been marginal, except in the case of those which now employ micro-electronics. On the other hand data acquisition systems, communications and data handling have changed dramatically, having passed through several generations of development in the same time frame. The net result has provided reliable and simpler monitoring systems, with more features and, due to improved manufacturing productivity, all at lower cost. This paper focuses on recent developments in on-line monitoring systems and, in particular, the way in which the data can be handled. It follows the path set in pervious papers by the same authors who both work on the subject: How to handle, display and work with geotechnical data in a modern on-line monitoring system.