VISTA ANNAST VIÐGERIR OG KVARÐANIR Á MÆLITÆKJUM
Margvíslegur tæknibúnaður í dælustöðvum, veðurstöðvum, umhverfismælistöðvum og öðrum tækjum þarfnast viðhalds og viðgerða. Vista rekur viðhaldsverkstæði til viðgerða og og prófana, og til kvarðana á ýmsum búnaði.