VISTA ANNAST VIÐGERIR OG KVARÐANIR Á MÆLITÆKJUM

Margvíslegur tæknibúnaður í dælustöðvum, veðurstöðvum, umhverfismælistöðvum og öðrum tækjum þarfnast viðhalds og viðgerða.  Vista rekur viðhaldsverkstæði til viðgerða og og prófana, og til kvarðana á ýmsum búnaði.

ÝMIS VERKEFNI

  • Vindmælar

    Endurnýjun á öllum slitflötum og athugun á kvörðun eftir viðgerð.

  • Hæðarmælar fyrir fráveitustöðvar

    Prófun á virkni nema og fínstilling á hæðarmælingu, ræsi- og stopphæð fyrir dælur.

Á verkstæði Vista er aðstaða fyrir viðgerðir, samsetningar og kvarðanir.

HAFÐU SAMBAND

FRÉTTIR

Vista eftirlit
Vista mælir loftgæði Bíldudal.
Verkfræðistofan Vista ehf, Bíldshöfða 14 110 Reykjavik | Kennitala: 531115-0740