LAUSNIN
Verkfræðistofan Vista sá um að sameina titrings- og hljóðmælikerfi frá Instantel með GSM sítengingu og hinum fullkomna fjargæslu- og fjarstýrikerfi VDV. Með þessu geta verktakar fylgst með titrings – og hljóðáhrifum framkvæmda í nær rauntíma og stillt sprengingar og aðrar framkvæmdir af eftir mælingunum.