STUTT LÝSING

Reykjavíkurborg rekur fjölda grunnskóla. Viðvarandi vandamál er að heitavatnsnotkun á það til að vera meiri en hún ætti að vera. Ástæðan er ætíð sú sama; eitt eða fleiri kerfi taka breytingum og erfitt og tímafrekt getur við að finna bilanir og lagfæra þær.

VERKEFNIÐ

Verkefnið er í því fólgið að útbúa nokkra af stærstu skólunum með orkueftirlitskerfi þannig að hægt sé að sjá hvernig hitakerfi spora úr.

LAUSNIN

Starfsmenn Reykjavíkurborgar og Verkfræðistofan Vista settu VDV orkueftirlitskerfið í nokkra skóla, þar með talið í Árbæjarskóla.
Í Árbæjarskóla kom fljótt í ljós að nokkur kerfi höfðu lélega nýtni. Eftir lagfæringar og endurstillingar á kerfum lækkaði heitavatnsnotkun verulega. Heitavatnsnotkun árið 2016 var 40% lægri en árið áður. VDV orkueftirlitskerfið gegndi lykilatriði í bilanagreiningu hitakerfanna og sannaði gildi sitt.

VERKEFNI

Verkfræðistofan Vista ehf, Bíldshöfða 14 110 Reykjavik | Kennitala: 531115-0740