LAUSNIN
Starfsmenn Reykjavíkurborgar og Verkfræðistofan Vista settu VDV orkueftirlitskerfið í nokkra skóla, þar með talið í Árbæjarskóla.
Í Árbæjarskóla kom fljótt í ljós að nokkur kerfi höfðu lélega nýtni. Eftir lagfæringar og endurstillingar á kerfum lækkaði heitavatnsnotkun verulega. Heitavatnsnotkun árið 2016 var 40% lægri en árið áður. VDV orkueftirlitskerfið gegndi lykilatriði í bilanagreiningu hitakerfanna og sannaði gildi sitt.