LAUSNIN
Verkfræðistofan Vista endurbætti upphitunarkerfi vallanna þannig að upphitun tekur mið af þörfinni. Hluti lausnarinnar er hið fullkomna VDV fjargæslu- og fjarstýrikerfi ásamt myndavélum þannig að hægt er fjarstýra upphitun vallanna af nákvæmni og lágmarka vatnsnotkun.