UMFERÐARTALNING MEÐ EINFÖLDUM HÆTTI

Ef hægt er að setja fram áreiðanlegar tölur þá er hægt að gera áætlun. Þetta á ágætlega við um umferðartalningu þar sem auðvelt er að átta sig á umfangi ef talning er til staðar.

Umferðarteljarar eru af ýmsum flokkum, þeirra helstir eru radar, segullykkja og ljósauga. Hver flokkur hefur sitt notagildi. Víða hefur umferð eftir smávegum aukist og þá er upplagt að setja radarteljara sem telur í báðar akstursstefnur. En það er með umferðartalningu eins og aðrar mælingartölur; þær verða því betri sem þær eru aðgengilegri og betur settar fram. Verkfræðistofan Vista útvegar allan búnað, sér um að sækja umferðargögn og birta á skipulagðan hátt ásamt allri skýrslugerð.

ÝMIS VERKEFNI

  • Ferðamannastaður

    Umferðarradar var settur við veginn inn á svæðið þannig að hann taldi umferð í báðar áttir.  Auðvelt var að sjá á hvaða tímum mesta álag var.  Umferðartalning var sírituð og birtist í VDV eftirlitskerfinu.

Ræðið við okkur um umferðartalningu

HAFÐU SAMBAND

FRÉTTIR

Vista er endursöluaðili Topcon á ÍslandiTopcon
Apsen10 frá VistaCampbell
Verkfræðistofan Vista ehf, Bíldshöfða 14 110 Reykjavik | Kennitala: 531115-0740