MC-X KERFIÐ

Alhliða vélstýring fyrir framkvæmdir af öllum stærðargráðum.
Sveigjanlegt kerfi sem hægt er að skala eftir þörfum.

Kerfið notar GNSS þjónustu, hægt að tengjst við gervihnetti frá GPS, GLONASS, Galileo og BaiDou. Það gerir það að verkum að nákvæmnin er mikil og áreiðanleg. Hægt að velja á milli staðbundinna staðsetningapunkta eða styðjast við net gervihnattanna. Þar sem ekki er gervihnattasamband er hægt að styðjast við Total-station frá Topcon.
MC-X kerfið er hannað með skalanleia í huga og hentar stærri sem smærri verkefnum!

Vélstýringar

MC-MAX kerfið hentar í allar gerðir af vinnuvélum.

Mc-MAX er þæginlegt í notkun á verkstað þar sem vélbúnaður og hugbúnaður tryggir framgang verkefna. Kerfið nýtir skýjalausnir frá Topcon og þannig hægt er að fylgjast með framgangi mála frá skrifstofunni.
Topcon notar sömu IMU nema á öll tæki, stór og smá sem gerir uppsetningu og viðhald mun einfaldar. Allur viðgerðar tími verður mun styttir og hægt að nota nema á milli mismunandi gerð vinnuvéla.

MC – MAX

Gröfur

MC – MAX

Jarðýtur

MC – MAX

Vegheflar

MC – MOBILE

Mældu, hannaðu og byggðu með sama einfalda kerfinu.

MC-Mobile fyrir minni vélar sem byggir á tilbúnum búnaði og hugbúnaði; iðnaðartölvu(spjaldi), einfaldri alstöð með spegli eða GNSS móttakara, og vélstýringu. Kerfið gerir verktökum kleyft að framkvæma mörg verkefni á eiginspýtur án þess að kalla til marga aðila í einu.

Spjaltölvan geymir stafrænar upplýsingar svo sem mælipunkta, stjórnar alstöðinni (LN150)  GNSS móttakara. Safnaðu mæligögnum og átt samskipti við vélstýringuna. Spjaldtölvan, eins og spegilinn eða GNSS móttakarinn, er hægt að færa auðveldlega úr vélinni yfir á stöng til að setja út vinnusvæðið, grafa , kanna með halla og skjala framkvæmdina.

MC-Mobile er einföld lausn sem sameingar alla kosti stærri kerfa og búnaðar frá TOPCON.

MC – Mobile

LAUSNIR

TOPCON bíður upp á heildarlausnir

Öflugur hugbúnaður hjálpar þér að skipuleggja framkvæmdina og fylgjst með framvindu.  Tryggðu nákvæma í framkvæmdum með TOPCON laserum sem henta við allar aðstæður. Leiðréttingarþjónustan frá TOPNNET live tryggir svo rétt staðsetningu með fullkomnum GNSS búnaði.

MAGNET Field

Hugbúnaður

LASER

Aukin nákvæmni

Topnet

Leiðréttingaþjónusta

TALAÐU VIÐ SÉRFRÆÐING

Sérfræðingar okkar hafa fengið þjálfun í notkun og uppsetningu á TOPCON búnaði. Heyrðu í okkur og við aðstoðum þig.
topcon@vista.is

Atli Viðar – Topcon sérfræðingur

Myndbönd
Verkfræðistofan Vista ehf, Bíldshöfða 14 110 Reykjavik | Kennitala: 531115-0740