Posts

Upplýsingar um “Log4j”

Vegna “Log4j” veikleikans sem mikið hefur verið fallað um undanfarið. Rétt er að taka fram að miðlæg kerfi Vista hafa verið yfirfarin og stafar þeim ekki hætta af veikleikanum.

Eftir að veikleikans varð vart fóru tæknimenn Vista yfir vél- og hugbúnað sem er notaður af Vista. Sérstaklega var farið yfir skýjaþjónustu Vista gogn.vista.is.

Vista tekur upplýsingaöryggi mjög alvarlega enda treysta viðskiptavinir Vista, á að upplýsingar sem Vista safnar saman frá mælabúnaði, séu öruggar og aðgengilegar.

Vista kvetur alla viðskiptavini sína til að vera á verðbergi gagnvart veikleikum í upplýsingarkerfum núna sem endranær.

Hægt er að lesa góða samantekt um Log4j veikleikann á heimasíðu syndis.is