Posts

Topcon

Vista hefur hafið sölu á Topcon vörum og þjónustu. Vista er formlegur endursöluaðili á Íslandi fyrir Topcon.

Topcon vörur eru íslendingum að góðu kunnar og hafa komið vel út á Íslandi. Topcon er leiðandi framleiðandi á heimsvísu í stýringum á vinnuvélum, búnaði til landmælinga, laserum og GPS leiðréttingarþjónusta.

Aukið vöruframboð

Vista stækka vöruramboð sitt og getur nú boðið upp á hágæðavörur frá Topcon. Áherslan verður á sölu á MC-MAX og MC-Mobile kerfa fyrir vinnuvélar. Tryggðu hámarks nýtingu á vinnuvélum og nákvæmi með TOPNET!

Vista er endursöluaðili fyrir Topcon.

Varahlutir

Vista býður upp á TOPCON varahluti og þjónustu fyrir allan TOPCON búnað.

Heyrðu í okkur

Sendu okkur línu topcon@vista.is eða í síma +354 587-8889. Við getum svarað spurningum þínum.