Posts

Samorkuþing 2022

Samorkuþing verður haldið á Akureyri dagana 09.maí til 10.maí. Vista verður á staðnum með bás í Hofi að kynna þjónustur og vörur. Vista hefur mikla reynslu af því að þjónusta fyrirtæki sem starfa í orkumálum, hvort sem það eru dreyfingar aðilar eða orkuframleiðendur. Innviðaeftirlit Vista er kjörið til að tryggja raun-tíma eftirlit, þannig er hægt að grípa í tauminn áður en bilanir verða og koma þannig í veg fyrir hugsanlegt stærra tjón.

Fjölbreytt þjónusta og verkefni sem Vista bíður upp á

  • Lausnir fyrir rauntímaeftirlit
  • Orkueftirlit
  • Tryggðu sjálfbærin með mælingum
  • Loftgæðamæla innan- og utandyra
  • Jarðvegsmælingar
  • GPS leiðréttingar frá TOPCON
  • Mælibúnað fyrir veður, umhverfi og veitur
  • Götuljósastýringar
  • Umferðatalning
  • Ráðgjöf 
Vista býður upp á alhliðaþjónust þegar kemur að rekstri fyrir sveitarfélög, veitu- og orkufyrirtæki
Snjallborgin frá Vista nær yfir allar þarfir borgar og bæja