Posts

Loftgæði – Rokgjörn lífræn efnasambönd

 

Afhverju er góð loftræsting mikilvæg

Fólk dvelur stærstan hluta dagsins innan dyra, á heimilum, skólum heilbrigðisstofnuna og öðrum einka eða opinberum byggingum. Lofgæði í þessum byggingum getur haft gífurleg áhrif á heilsu þeirra og vellíðan. Slæm loftgæði geta valdið alvarlegum heilsufarslegum vandamálum.

Hvað er VOC og af hverju þurfum við að vita hvað það er?

VOC (Volatile organic compound) sem á íslensku eru kölluð „rokgjörn lífræn efnasasambönd „ er samheiti fyrir þúsundir lífrænna efnasamabanda sem innihalda kolefni og eru lofttegundir sem er að finna við herbergishita. Þessi rokgjörnu efni gufa auðveldlega upp og samlagast andrúmsloftinu innandyra.

Þessi lífræna efnablanda getur bæði komið frá húsgögnum, tækjum, búnaði og einnig frá hreinsiefnum, ilmefnun, málningu, lakki og bóni. Styrkur sumra þessarra efna getur hækkað í innilofti sem hefur of hátt rakastig og þ.a.l. haft áhrif á heilsu fólks sem þar dvelur.

Þau VOC efni sem okkur stendur hætta af í háum styrk í andrúmsloftinu og geta ertu augu og háls, valdið höfuðverk,asmaeinkennum, ógleði og jafnvel verið krabbameinsvaldandi eru aseton, arsenik, bensen, ethylen glycol, formaldehýð og vetnissúlfíð.

Hafa þarf þó í huga að VOC er að finna allstaðar í andrúmsloftinu og eru sum VOC náttúrulega framleitt af dýrum, plöntum og örverum og er það þá kallað (BVOC).

Plöntur framleiða um 90% allra VOC í andrúmsloftinu og gegna þar mikilvægu hlutverki í efnaferlum sem eiga sér stað í andrúmsloftinu. Um 10% af VOC í umhverfinu eru manngerð og koma meðal annars frá jarðeldsneyti, málningaþynniefni og þurrhreynsiefnum.

Awair Omni sem hefur notið mikill vinsælda á Íslandi.

Hvernig er unnt að fylgjast með mengun af VOC efnum?

Til eru mælar sem auðvelda heimilium og vinnustöðum að halda utan um loft, raka og hita mælingar sem geta komið að góðu gagni þegar kemur að því að finna út hvort VOC sé komin yfir skaðlegt mörk í okkar nærumhverfi.

Þeir mælar sem Vista verkfræðistofa bíður upp á eru meðal annars:

  • Þráðlaus hita-, raka- og loftgæða síriti –  hannaður til að fylgjast með loftgæðum innandyra
  • Þráðlausir hita-, raka- og loftþrýsting síritar –  notaðir við mælingar innanhúss
  • Þráðlausir hita- og raka síritar – notaðir til að mæla bæði hitastig og rakastig á stöðum sem krefjast stöðugs eftirlits
  • Þráðlaus koldíoxíð (CO2) síriti – mælir gasstyrki ásamt hita, raka og loftþrýsting.

Einnig eru til aðrar útfærslur á mælunum þar sem þeir eru útbúnir mæli pinnum sem ná á staði sem sjálfur síritinn kemst ekki.

Hvernig er unnt að vita af hættunni af VOC efnunum og koma í veg fyrir hana

Mikilvægt er því að hafa í huga hve skaðleg VOC getur verið og hafa skal í huga að fjarlægja vörur með VOC af heimilinu, geyma vörurnar ekki á svæðum kringum fólk heldur í geymsluskúrum eða bílskúrum. Þá er mikilvægt að auka loftræstingu innandyra þar sem að VOC efni losna við hærra hitastig og geta valdið ertingu í stöðnuðu lofti.

Engin viðurkennd mengunarmörk eru fyrir VOC eða heildarmörk rokgjarnra lífrænna efnasamband en almennt er talið að ef styrkurinn í andrúmsloftinu er undir 90ppb (parts per billion) teljist hann lágur, 90 -150 ppb ásættanlegrur, 150 -310 ppb á mörkum þess að vera slæmur og hár ef hann fer yfir um 310 ppb.

Efento loftgæðamælir sem fer ekki mikið fyrir.

Narrowband – IoT

Viskubrunnurinn fjallar um Narrowband IoT og hvernig hægt er að nýta fyrir fyrirtæki og almenning. Narrowband tækninn er kominn upp á Íslandi og er núna hægt að setja upp skynjara sem nýta sér tæknina til að senda mæligögn reglulega frá sér eða þegar frávik verða í rekstri.

 

What is Narrowband IoT?

Narrowband IoT (NB-IoT) is a super-advanced wireless technology standard released of the 3GPP cellular technology standard that meets the IoT’s LPWAN (Low Power Wide Area Network) specifications. It has been listed as a 5G technology, with the 3GPP standardizing. It is quickly establishing itself as the best LPWAN technology for a variety of modern IoT products, such as parking system, transportation, wearable devices, and engineering solutions. NB-IoT significantly increases network performance, allowing for the support of a large number of new connections by only utilizing a small part of the potential spectrum. As a result of this performance, power consumption is reduced, allowing for a battery capacity of more than ten years. NB-IoT also enters underground and into confined areas, and provides indoor coverage.

Figure:  NB-IoT

The main characteristics of narrowband IoT are mentioned below.

  • Energy consumption is incredibly low.
  • In building and underground, the selection is outstanding.
  • simple integration into current cellular network design.
  • security and reliability of the network.
  • element costs are lower.
  • The ability to manage a large number of contacts.
  • cost-effectiveness.

High expectations for a narrowband revolution.

There are lots of different Internet of Things technologies available right now. Their heterogeneity requires a network selection that is largely inconclusive. LTE or the 5G wireless networking standard is best for machine-to-machine (M2M) connectivity, such as remote system control. LAN or Wi-Fi links are appropriate for short-range networks, like computer networks or accessing smart devices at home. NB-IoT is a relatively new but rapidly growing radio technology standard developed specifically for Internet of Things applications. It is intended to cover use cases that involve only transmitting small amounts of data over long distances. It is expected to lead IoT connection development, particularly in areas where long battery life, low cost, and improved indoor performance are essential. Narrowband IoT, which uses a variant of the LTE norm, supports a wide range of links per base station and has broad indoor coverage.

NB-IoT is ideal for applications that need only a small amount of bandwidth, such as smart traffic systems, smart meters, and waste management. Indeed, NB-IoT allows the deployment of Internet of Things applications in areas where they were previously unavailable due to technological constraints and low cost-effectiveness.

The benefits of Narrowband.

Capacity of Power.

IoT technologies are designed to conserve energy when they aren’t in use, they do consume energy when the modem is in use and signal processing is taking place.

Cost- effective.

NB-IoT consume less power. An analogue-to-digital and digital-to-analog converter, buffering, and channel capacity are all simplified with a 200 kHz. NB-IoT chips are easier to manufacture and therefore these are less expensive.

Efficiency and consistency.

Through deploying NB-IoT on a licensed spectrum, users would benefit from increased efficiency and consistency as well as the assured allocation of resources needed for controlled Quality of Service (QoS).

Increased Deployment.

NB-IoT has better connections than LTE-M1. NB-IoT does not need gateways to establish connectivity. NB-IoT has the power to directly attach sensors and devices to the base station, rather than creating another piece of machinery you need to handle and operate. This would increase versatility while also reducing prices.

NB-IoT Applications.

NB-IoT systems can be used in a wide range of service types.

  •  Electricity, gas, and water.
  • Services for facility operations.
  • Different warnings for residential and industrial areas.
  • NB-IoT provides the facility of health parameters.
  • Individual, animal, and object tracking.
  • Smart city facilities like street lamps.
  • Welding devices and air compressors.