Posts

Vista og Flashnet í samstarf

Vista er orðinn formlegur samstarfsaðili Flashnet á íslandi. Flashnet sérhæfir sig í lausnum fyrir götuljósastýringar, bæði hugbúnað og vélbúnað.

InteliLight hugbúnaður frá Flashnet og stýringar hafa náð miklum vinsældum á undanförnum árum þar sem hægt að nýta lausnina fyrir margar gerðir af lömpum. Komið er þannig í veg fyrir kerfislæsingu (e.vendor lock-in) frá birgjum og veitir þannig hámarksfrelsi til að velja bestan búnað hverju sinni.

Sveitar- og bæjarfélög sem ætla að ná stjórn á ljós- og orkunotkun almennt ættu að huga að því að velja kerfi sem bíður upp á hámarks sveigjanleika. 

Samstarfið gerir Vista kleyft að bjóða upp á hugbúnaðarlausnir frá Flashnet ásamt lausnum Vista til að ná fram heildarlausn á öllum stýringum sem varða götuljósastýringu og orkueftirlit.

Hvað er InteliLIGHT

inteliLIGHT® is a smart street lighting remote management solution that ensures that the right amount of light is provided where and when needed. In-depth grid management gives an accurate real-time feedback of any change occurring along the grid, reduces energy loss, and offers advanced maintenance optimization tools. Using the existing infrastructure, you save money and transform the existing distribution level network into an intelligent infrastructure of the future.

  • Autonomous on/off and dimming
  • Grid awareness and optimization
  • Maintenance scheduling
  • Smart city integration

Vista sumar 2022

Sumarið byrjaði á Akureyri þar sem Samorkuþing 2022 var haldið við frábærar aðstæður og auðvita var gott veður.
Sumarið hjá Vista byrjaði á Akureyri þar sem Samorkuþing 2022 var haldið við frábærar aðstæður og auðvita var gott veður.

Fjölbreytt verkefni sumarið 2022

Sumarið hjá Vista er mjög annasamur tími þar sem sinnt er fjölmörgum viðhaldsverkum sem erfitt getur reynst að gera yfir veturinn. Vista bætti við sitt þjónustuframboð með því að hefja sölu á vörum frá ECO-Counter og TOPCON. Bæði ECO-Counter og TOPCON eru nú þegar í notkun um land allt.

ECO-Counter

Vista-og-Eco-counter
Smart City

ECO-Counter

Franska fyrirtæki Eco-counter frá Brittany, hefur náð miklu árangri af því að selja lausnir sem eru notaðar til að telja vegfarendur hvort sem þeir eru gangandi, hjólandi eða ríðandi. Nú þegar eru yfir 100 teljara í notkun út um allt land af opinberum- og einkaðilum, má þar nefna, Reykjavíkurborg og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, Ferðamálastofa, Umhverfisstofnun, World Class, Sundlaugar Reykjavíkur svo einhverjir séu nefndir. Eru teljara frá Eco-Counter notaðir til að telja ferðmenn sem hafa sótt eldana við Fagradalsfjall heim á liðnum árum. Með hraðri fjölgun hjólreiðafólks og áherslum á vistvænni ferðamáta er talning á vegfarendum sífelt mikilvægari til að sjá raunstöðu og líka til að spá fyrir hugsanlega flöskuhálsa á göngu- og hjólreiðastígum. ECO-counter kerfið er heildarlausn, búnaður (Nemar og staurar) og öflugur hugbúnaður sem nýtist fyrir alla þá aðila sem þurfa að fylgjast með umferð vegfarenda. Er Eco-counter hluti af snjallboararlausnum (e.Smart City) Vista.

Topcon/Topnet

Topnet staðsetningarbúnaður tryggir nákvæmni í uppsetningum fyrir jarðvegs- og byggingariðnað.

TOPCON/TOPNET

Búnaðurinn frá TOPNET er íslendingum góðum kunnugur. Vista hefur nú hafið sölu á búnaði frá TOPCON og landmælingarhugbúnaði (GPS/GNSS) frá TOPNET. TOPCON er eitt þekktasta merki heims þegar kemur að nákvæmi í mælingum fyrir landmælingar og allar framkvæmdir fyrir jarðvegs- og byggingariðnað. Hægt er að skoða vöruúrvalið á heimasíðu Mælibúnaðar (systurfélags Vista).

Eftirlit með mikilvægum innviðum

Starfsmenn Vista á mælistað að sinna innviðaeftirliti.

Innviðaeftirlit Vista er stór þáttur í þjónustu Vista. Vista sinnir eftirliti með loftgæðastöðvum, vatns- og fráveitum, orkunotkun, svo eitthvað sé nefnt. Sérfræðingar og tæknimenn Vista sinna eftirlitit og viðhalda á mælistað og skila af sér skýrslum sem tryggja öruggarmælingar sem uppfylla lög og reglugerðir.

Narrowband IoT

Heiðar Karlsson framkvæmdastjóri Vista , fjallar um Narrowband IoT og notkun fyrir veitufyrirtæki á Samorku 2022.

Myndir frá starfsemi Vista sumarið 2022

Vista – Þjónustuframboð

Þjónustu framboð Vista tekið saman í stutt video sem sýnir þær fjölmörgu lausnir sem Vista bíður upp á. Lausnir Vista nýtast borgum og bæjum um land allt til að tryggja sem bestu lífsgæði íbúa.

  • Orkueftirlit og stýringar fyrir húsnæði fyrir opinbera aðila eða einkaaðila
  • Orkueftirlit og stýringar fyrir snjóbræðsla fyrir íþrótta velli og gangstéttir
  • Veðurmælingar
  • Loftgæðamælingar innan- sem utandyra
  • Vatnsveita eftirlit með rennsli og og bilunum
  • Umferðareftirlit og talning (Umferð og gangandi vegfarendur)
  • Götluljósstýringar
  • Sorpeftirlit og stýring
  • Titrings og hljóðmælingar
  • GPS leiðréttingarþjónusta
  • Hýsingarþjónusta Vista Data Vision

Vista Data Vision

Verkfræðistofan Vista hefur áralanga reynslu af gerð hugbúnaðar fyrir verkefni sem tengjast stýringum, viðvörunum og meðhöndlun mæligagna. Margt af því sem áður þurfti sérlausnir í má nú framkvæma með stöðluðum lausnum og tilheyrandi stjórn- og mælibúnaði.

Hugbúnaðarkerfið Vista Data Vision er notað af viðskiptavinum Vista til að halda utan um öll mæligöng og stýringar. Kerfið býður upp á fjölmarga möguleika

  • Gagna söfnun
  • Myndræn framsetning á gögnum (e. Dashboards)
  • Skýrslur og viðvaranir sem hægt er að stilla að þörfum
  • Auðvelt að veita aðgang að gögnum
  • Fullur API stuðningur
  • Aðgangstýring á gögnum og verkefnum

Stöðug vöruþróun tryggir nýja virkni með reglubundnum uppfærslum.

Narrowband – IoT

Viskubrunnurinn fjallar um Narrowband IoT og hvernig hægt er að nýta fyrir fyrirtæki og almenning. Narrowband tækninn er kominn upp á Íslandi og er núna hægt að setja upp skynjara sem nýta sér tæknina til að senda mæligögn reglulega frá sér eða þegar frávik verða í rekstri.

 

What is Narrowband IoT?

Narrowband IoT (NB-IoT) is a super-advanced wireless technology standard released of the 3GPP cellular technology standard that meets the IoT’s LPWAN (Low Power Wide Area Network) specifications. It has been listed as a 5G technology, with the 3GPP standardizing. It is quickly establishing itself as the best LPWAN technology for a variety of modern IoT products, such as parking system, transportation, wearable devices, and engineering solutions. NB-IoT significantly increases network performance, allowing for the support of a large number of new connections by only utilizing a small part of the potential spectrum. As a result of this performance, power consumption is reduced, allowing for a battery capacity of more than ten years. NB-IoT also enters underground and into confined areas, and provides indoor coverage.

Figure:  NB-IoT

The main characteristics of narrowband IoT are mentioned below.

  • Energy consumption is incredibly low.
  • In building and underground, the selection is outstanding.
  • simple integration into current cellular network design.
  • security and reliability of the network.
  • element costs are lower.
  • The ability to manage a large number of contacts.
  • cost-effectiveness.

High expectations for a narrowband revolution.

There are lots of different Internet of Things technologies available right now. Their heterogeneity requires a network selection that is largely inconclusive. LTE or the 5G wireless networking standard is best for machine-to-machine (M2M) connectivity, such as remote system control. LAN or Wi-Fi links are appropriate for short-range networks, like computer networks or accessing smart devices at home. NB-IoT is a relatively new but rapidly growing radio technology standard developed specifically for Internet of Things applications. It is intended to cover use cases that involve only transmitting small amounts of data over long distances. It is expected to lead IoT connection development, particularly in areas where long battery life, low cost, and improved indoor performance are essential. Narrowband IoT, which uses a variant of the LTE norm, supports a wide range of links per base station and has broad indoor coverage.

NB-IoT is ideal for applications that need only a small amount of bandwidth, such as smart traffic systems, smart meters, and waste management. Indeed, NB-IoT allows the deployment of Internet of Things applications in areas where they were previously unavailable due to technological constraints and low cost-effectiveness.

The benefits of Narrowband.

Capacity of Power.

IoT technologies are designed to conserve energy when they aren’t in use, they do consume energy when the modem is in use and signal processing is taking place.

Cost- effective.

NB-IoT consume less power. An analogue-to-digital and digital-to-analog converter, buffering, and channel capacity are all simplified with a 200 kHz. NB-IoT chips are easier to manufacture and therefore these are less expensive.

Efficiency and consistency.

Through deploying NB-IoT on a licensed spectrum, users would benefit from increased efficiency and consistency as well as the assured allocation of resources needed for controlled Quality of Service (QoS).

Increased Deployment.

NB-IoT has better connections than LTE-M1. NB-IoT does not need gateways to establish connectivity. NB-IoT has the power to directly attach sensors and devices to the base station, rather than creating another piece of machinery you need to handle and operate. This would increase versatility while also reducing prices.

NB-IoT Applications.

NB-IoT systems can be used in a wide range of service types.

  •  Electricity, gas, and water.
  • Services for facility operations.
  • Different warnings for residential and industrial areas.
  • NB-IoT provides the facility of health parameters.
  • Individual, animal, and object tracking.
  • Smart city facilities like street lamps.
  • Welding devices and air compressors.

Snjallborgin hjá Vista

Hugtakið Snjallborgin (e. Smart City) er ekki nýtt af nálinni og hefur verið töluvert í umræðunni á undanförnum árum.  Borgir og sveitarfélög hafa unnið með hugtakið í tengslum við stafræna umbreytingu (e. Digital Transformation). Slík vinna er hluti af þeirri stafrænu byltingu sem hófst upp úr 1980 og hefur vaxið hratt með tilkomu nýrrar og betri tækni í skynjurum og fjarskiptatækni.   Snjallborgin er byggð á mörgum mismunandi þáttum svo sem Interneti hlutanna, 5G og skýjaþjónustum, svo eitthvað sé nefnt. 

Vista Snjallboargar lausnir
Heildarlausn við eftirlit mæligagna

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna fléttast inn í Snjallborgina, en þar hafa þjóðir heimsins komið sér saman um að byggja sjálfbærar borgir, tryggja aðgang að hreinu vatn, hreinu lofti, svo nokkur atriði séu nefnd af markmiðunum 17. Allt atriði sem við tökum sem sjálfsögðum hlut. 

Lausnir Vista geta aðstoðað við að vinna að heimsmarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna

Verkfræðistofan Vista, sem framsækið fyrirtæki á sviði verkfræði og hugbúnaðargerðar, er einstaklega vel í stakk búið til að styðja við Snjallborgina. Víðtæk reynsla Vista við uppsetningu mælibúnaðar af ýmsum toga og tengja gögn úr slíkum búnaði við skýjaþjónustu er mikils virði þegar kemur að því að virkja alla þætti snjallborgarinnar.

En skoðum nú þá þætti Snjallborgarinnar sem Vista hefur sérhæft sig.

 

Orkustjórnun

  • Vista býður upp á eftirlit og stjórnun á orkunotkun.  Krafan um sjálfbærni og að lágmarka kolefnisspor gerir það að verkum að gott eftirlit er nauðsynlegt til að geta fylgst með og gripið inní ef á þarf að halda..

Sorphirða og eftirlit

  • Vista bíður upp lausnir sem henta vel við að fylgjast með nýtingu og losun á gámum. Stórt atriði þegar kemur að sjálfbærni og að lágmarka kolefnisspor með því að vera ekki að tæma hálf fulla gáma.

Stýring á heitu og köldu vatni

  • Lausnir Vista hafa verið nýttar af opinberum aðilum við að hámarka nýtingu á heitu og köldu vatni þegar kemur að stýra hita eða snjóbræðslu. Hreint vatn er okkar dýrmætasta auðlind hér á Íslandi og hana þarf að nýta skynsamlega.

Stýring á fráveitu

  • Vista hefur þjónustað sveitarfélög með stýringu og eftirlit á fráveitu í áratugi. Nauðsynlegt er að tryggja gott eftirlit til að fylgjast með bilunum og hugsanlegri mengun.

Umferðastjórnun

  • Vista býður upp á lausnir til þess að fylgjast með allri bílaumferð. Þannig er hægt að taka upplýstar ákvarðanir þegar kemur að því að eiga við umferðarþunga eða fylgjast með nýtingu á bílastæðahúsum.

Götulýsing

  • Vista býður upp á stýringar á götulýsingu Snjallborgarinnar. Með slíkri stýringu er hægt að tryggja lágmarks orkusóun.  Hægt er að stýra einstökum ljósastaurum eða setja í hópa sem hægt er að stýra útfrá mismunandi forsendum svo sem dagsetningum eða tíma dags.

Loftgæði

  • Mælibúnaður frá Vista hefur í gegnum tíðina verið notaður til þess að mæla loftgæði. Loftgæði er sá þáttur í borgarlífinu sem einn mest getur haft áhrif á heilsu og líf íbúanna. Loftgæði eru lýðheilsumál. 
Orkueftirlitskerfi frá Vista hafa skilað miklum árangri í rekstri stærri fasteigna og mannvirkja.

Heyrðu í okkur!

Við aðstoðum þig við að ná árangri.
info@vista.is