Posts

Reykjanes talning ferðmann: Litli-Hrútur 2023

Vista hefur sett upp að beiðni Umhverfisstofnun teljara frá Eco-Counter við nýju gönguleiðina að gosinu (Bláa leiðin). Er þá hægt að fylgjast með fjölda þeirra sem leggja leið sína að gosinu. Má búast við miklum straumi inn- og erlendarferðamanna á meðan gosið varir, rétt eins og við síðust 2 gos. Mælirinn er þá viðbót við þá mæla sem nú þegar eru til staðar við eldfjallasvæðið við Fagradalsfjall. Allt í allt eru 3 mælar virkir sem hafa verið að telja ferðmann sem koma á staðinn. Þó svo að ekki hafi gosið í 1 ár þá hafa samt mikill fjöldi ferðamann komið að gosstöðvunum í Meradal og Fagradalsfjalli. Mælarnir senda frá sér talningar einu sinni á dag og er það gert til að spara batterí. All gögn eru svo gerð aðgengileg í skýjakerfi Eco-counter (Eco-vision) , einnig er hægt að sækja gögnin með API tengingu.

Lausnirnar frá Eco-counter hafa notið mikilla vinsælda á Íslandi og eru núna notaðar á yfir 70 stöðum um land allt. Heyrðu í okkur til að vita meira vista@vista.is

Staðsetning teljara er við upphaf gönguleiðar