Posts

Sláturfélag Vopfirðinga hita- og kælieftirlit

Sláturfélag Vopfirðinga hefur tekið upp og hita og kælieftirlit frá Vista. Kerið fylgist með hita í frystum og kæliskápum sem eru notaðir vegna framleiðslu sláturfélagsins. Sífellt fjölgar þeim sem hafa tekið upp hita og kælieftirltiskerfi frá Vista. Vista óskar Sláturfélagi Vopnfirðinga til hamingu með kerfið.

Helstu kostir hita- og kælieftirlits

  • Kerfið er einfalt í notkun.
  • Auðvelt að stilla viðvaranir sem láta vita með sms eða email.
  • Kerfið heldur utan um sögu hitastigs.
  • Einföld skýrslugerð úr kerfinu vegna eftirlits.
  • Viðskiptavinir fá aðgang að heimasíðu og snjallforriti (Appi).
  • Kerfið er þráðlaust og þarf því ekki að leggja lagnir.
  • Viðskiptavinir velja um Bluetooth eða NB-IoT fjarskiptatækni.

Heyrðu í okkur til að vita meira vista@vista.is