
Verkfræðistofan Vista hefur áratuga reynslu af mælingum á óstöðugum jarðvegi. Hefur Vista sinnt verkefnum fyrir sveitarfélög, Vegagerðina, Landsvirkjun og Veðurstofu Ísland þar sem verið er að fylgjst með hreyfingu á jarðvegi í rauntíma. Vista getur boðið upp á mikinn fjölda lausna sem henta hverju verkefni fyrir sig, stórum sem smáum.
Rauntíma eftirlit gefur til kynna alla breytingar sem kunna að verða og hægt er að þá að bregðast hratt við þegar tryggja þarf öryggi innviða, íbúa og starfsmanna.
Verkefni sem Vista hefur sinnt
Hérna má fræðast nánar um þau verkefni sem Vista hefur tekið að sér á undanförnum árum.
Seyðisfjörður og Eskifjörður uppseting á Shape Acceleration Array
Siglufjörður uppsetning á togmæli og eftirlit
Landsvirkjun uppsetning á sprungumæli og eftirlit
