Hverning á að breyta PPB yfir í míkrógrömm

Loftgæðamælar margir hverjir mæla gös sem PPB sem þarf oft að breyta yfir í µg/m³. Míkrógrömm per rúmmetra.

Hérna er formúlan:

µg/m3 = (ppb*12.187*M) / (273.15 + temp(°c))

Ef temp er ekki til staðar er gert ráð fyrir herbergishita(24°c).

GösMolecular weight(g/mol)
Ammonia NH317.03
Corbon monoxide CO28.01
Carbon Dioxide CO244.01
Chlorine CI270.9
Formaldehyde CH2O30.026
Hydrogen H22.02
Methane CH416.04
Hydrogen sulfide H2S34.08
Nitrogen Dioxide NO246.01
Ozone O348.00
Perchloroethylene C2CI4165.822
Sulfur Dioxide SO264.06
Nitric Oxide NO30.01
Ethylene oxide EO44.05