
GPS Leiðréttingarþjónusta
Verkfræðistofan Vista í samvinnum við Topcon Positiong Group bjóða upp á rauntíma GNSS leiðréttinarþjónustu á Íslandi fyrir landmælingar og byggingariðnaðinn. Topnet Live Þjónustann er eingöngu í boði í gegnum Verkfræðistofuna Vista.
Topnet Live mun vera þjónustað og stutt á Íslandi af alþjóða þjónustuteymi Topcon og er að fullu samhæft við allan búnað frá Topcon.
Boðið er upp á algjöran sveigjanleika fyrir áskrifendur þjónustunnar þar sem hún er sérsniðin að þörfum hvers fyrirtækis og/eða einstakra verkefna. Einnig er boðið upp á þann möguleika að skrá staka leyfisáskrift til nýtingar fyrir mörg tæki. Notendur þjónustunnar á Íslandi hafa aðgang að þjónustuveri Topcon allan sólarhringinn, til þess að greiða úr vandamálum og nýtingu varaúrræða sem í boði eru.
Núverandi viðskiptavinir Topcon á Íslanda munu eiga möguleika á að uppfæra áskrift sína og þannig átt greiðan aðgang að Topnet Live þjónustu í gegnum Vista.
Samstarfið við Verkfræðistofuna Vista markar tímamót í þjónustu Topnet Live á heimsvísu og er í samræmi við þá stefnu Topcon að efla GNSS þjónustuframboð sitt og aðgang viðskiptavina í fleiri löndum.
- Hægt að kaupa fasta áskrift eða þá ákveðinn tímafjölda
- Hægt að nota eitt tæki í einu (Samt uppsett á mörgum tækjum í einu)
hafðu samband við okkur vista@vista.is
Leiðréttingarstöðvar á Íslandi
Vista hefur nú þegar sett upp GPS leiðréttingarstöð á Íslandi og er ætlunina að setja upp fleiri stöðvar til að tryggja ennþá nákvæmari mælingar
Vista leitar eftir samstarfsaðilum vegna uppsetningar á leiðréttingarstöðvum um land allt. Flott tækifæri fyrir réttan aðila