Götulýsing

Vista hefur í samvinnu við Kópavogsbæ og sett upp tilraunaverkefni fyrir ljósastýringar. Allt gekk að óskum og virkaði að stýra götulömpum yfir LoRaWAN tengingu. Hlökkum til að þróa þetta verkefni frekar og taka það inn í snjallborgarkerfi Vista.

Götulýsing og stýring á þeim er einn af þáttunum mikilvægu þáttunum þegar kemur að Snjallborginni. Hagkvæm stýring á götuljósum er mikilvægur þáttur í sjálfbærinýtingu á rafmagni.

Snjallborgin með stýringum á götuljósum


#smartcity #snjallborgin #vista