SJÁLFSTÝRÐ OG HANDSTÝRÐ GÖTULJÓS
Sveitarfélög og stærri fyrirtæki sem eru með eigin götulýsingu þurfa að sjá til þess að ljós kveikni þegar dimmir og slökkni þegar birtir af degi. Krafan um sjálfbæra nýtingu á orku kallar á þörfina til að geta stýrt orku notkun af meiri nákvæmni en áður hefur þekkst.
Stjórnkerfi fyrir götulýsingu þarf að vera sveiganlegt og leyfa frávik. Auk þess þarf að vera hægt að kveikja götuljós og slökkva þegar viðhaldsvinna stendur yfir að degi til. Verkfræðistofan Vista hefur þróað götuljósastýringar sem eru í notkun og bjóða upp á einfaldar og ódýrar aðferðir til fjarstýringa. Hafið samband og leitið upplýsinga.