LAUSNIR FYRIR FISKELDI
Á LANDI
Fiskeldi á landi hefur þróast á undanförnum árum og er margt sem þarf að hafa í huga en það er grein innan matvælaiðnaðarins sem hefur vaxið hratt síðustu ár til þess að koma til móts við eftirspurn.
Verkfræðistofan Vista veitir fyrirtækjum ráðgjöf í tæknimálum og rekstri tæknikerfa meðal annars þegar kemur að vatns- og veðurmælingum. Þá kemur inn áralöng reynsla sem byggð er á rekstri og umsýslu tæknikerfa tryggir góðan árangur. Hvort sem það er að mælingar í sjó og ferskvatni. Má þá nefna mælingar á leiðni, efnasamsetningu og flæði vatns. Jafnframt almennar veðurfars mælingar.
Lausnir sem boðið er upp á fyrir eftirlit fiskeldis á landi. Lausnirnar sýna upplýsingar sem hægt er að nota fyrir helstu þætti vatnskerfa og mælingar meðal annars fyrir súrefni (O2), hitastig, kolsýru, ph gildi, fosfór og nitur. Öllum upplýsingum er safnað saman í miðlæga skýjalausn vista data vision og birtar á sjónrænan máta.