Ertu nýr liðsmaður Vista?
Vista leitar að nýrri tæknimanneskju til að leysa fjölbreytt verkefni. Verkefnin eru unninn á skrifstofunni, verkstæðinu eða úti á mörkinni.
Þekking
Rafmagnsmenntun er skilyrði.
Rafmagnsverkfræðingur með B.S.
Rafeindavirki með sveinspróf
Rafvirki með sveinspróf
Verkefni
Forritun, uppsetning og prófanir á síritum sem er tengdir við fjölbreytta flóru af mælibúnaði.
- Hæðamælingar í borholum
- Rennslismælingar í lögnum og brunnum
- Þrýstingsmælingar
- Rafmagnsnotkun
- Orkunotkun
- Vind- og veðurmælingar
- Loftgæðamælingar
Brennandi áhuga á IoT búnaði og þeirra kerfum (e. Platforms).
Þekking á samskiptatækni
- NB-IoT
- Bluetooth
- LoRaWAN
- WIFI
- VPN
Þekking á forritun er kostur
- HTML
- Python
- Vélamálum (e. machine language)
Ásamt að sinna viðgerðum og reglubundnu viðhaldi á mælibúnaði.
Viðskiptavinir Vista
- Orku og veitufyrirtæki
- Borgin og sveitarfélög
- Opinberir aðilar
- Veðurstofan
- Verktakafyrirtæki
- Verkfræðistofur
Vista býður upp á
- Fjölskylduvænan vinnustað
- Möguleikann á að sinna ákveðnum verkefnum heiman frá
- Íþrótta- og samgöngustyrki
- Starfsmannafélag
Áhugasamir sendið umsókn á vista@vista.is , fullum trúnaði heitið.