Entries by

VDV hugbúnaðurinn frá VISTA í Fornebu verkefninu í Osló

VDV hugbúnaðurinn frá VISTA er notaður til þess að birta gögn frá 300 grunnvatnsmælistöðvum (e. piezometers) á GIS korti (landfræðilegu upplýsingakerfi) í Fornebu verkefninu í Osló. Fornebu verkefnið er 8.5 km löng viðbót við neðanjarðarlestarkerfi Oslóar og mun tengja Fornebu skagann við höfuðborgina. Þetta er stærsta samgönguverkefni Oslóarbúa í yfir 20 ár og er kostnaður […]

Ein stærsta verkfræðistofa á sviði jarðtækni tekur upp Vista Data Vision sem sína aðallausn

VISTA gekk nýlega frá samningi við Fugro, eina stærstu verkfræðistofu heims, um notkun á hugbúnaðinum Vista Data Vision (VDV) sem VISTA hannar og selur. Fugro er hönnunar- og verkfræðistofa með um 10.000 starfsmenn og 150 skrifstofur um allan heim. Fugro er leiðandi þegar kemur að gagnaöflun á sviði jarðvegs- og byggingaframkvæmda, bæði á landi og […]