Aflögunarmælar – Kynning hjá Vegagerðinni
Verkfræðistofan Vista tók þátt í Rannsóknarráðstefnu Vegagerðarinnar á dögunum. Þetta er í 22.skipti sem Vegagerðin heldur slíka ráðstefnu. Verkefnið sem við kynntum var notkun á sjálfvirkum aflögunarmæli (ShapeArray) í vegstæði við þverun Þorskafjarðar. Brúin opnaði fyrir umferð 25.október 2023, 8 mánuðum á undan áætlun. Við gerð vega er farg sett á nokkrum sinnum til að […]