Entries by

Skólaverkefni um loftgæði

Nemendur í Verzlunarskóla Íslands fengu það spennandi verkefni á dögunum að mæla loftgæði í þeirra nærumhverfi í skólanum. Notaðir voru Awair Element loftgæðamælar frá Verkfræðistofunni Vista sem mæla hitastig, rakastig, koltvísýring, rokgjörn lífræn efni(VOC) og svifryk. Hóparnir skoðuðu verkefnið frá mismunandi sjónarhornum. T.d. muninn á milli skólastofu í suður- eða norðurátt, milli skólastofu í eldri […]

Aflögunarmælar – Kynning hjá Vegagerðinni

Verkfræðistofan Vista tók þátt í Rannsóknarráðstefnu Vegagerðarinnar á dögunum. Þetta er í 22.skipti sem Vegagerðin heldur slíka ráðstefnu. Verkefnið sem við kynntum var notkun á sjálfvirkum aflögunarmæli (ShapeArray) í vegstæði við þverun Þorskafjarðar. Brúin opnaði fyrir umferð 25.október 2023, 8 mánuðum á undan áætlun. Við gerð vega er farg sett á nokkrum sinnum til að […]