Entries by

Gervigrasvöllur Varmá – Stýring á heitavatnsnotkun

Verkfræðistofan Vista, í samstarfi við Mosfellsbæ, hefur sett upp orkustýringarkerfi til að stýra heitavatnsnotkun fyrir gervigrasvöllinn við Varmá. Kerfinu er ætla að tryggja sem hagkvæmasta nýtingu á heitu vatni sem notað er við snjóbræðslu.  Mosfellsbær tryggir þannig hagkvæma nýtingu á heitu vatni og kemur í veg fyrir orkusóun. Með þessu fyrirkomulagi er hægt að stuðla […]

Snjallborgin

Viskubrunnur fjallar núna um snjallborgin. Má segja að Snjallborgin sé sambland af mörgum gerðum af tækni sem er ætlað að bæta líf íbúa borga og bæja. Snjallborginn leitast við að innleiða lausnir sem eru vistvænar og sjálfbærar. Vista hefur upp á mikinn fjölda lausna í boði fyrir Snjallborgina. Smart city What is a smart city? […]

LoRaWAN (Long Range Wide Area Network)

Viskubrunnurinn fallar um LoRaWAN og hvernig sú samskiptatækni gagnst fyrirtækjum og almenningi. Vista hefur nú þegar sett upp LoRaWan samskiptakerfi sem er notað til að stýra götulömpum með góðum árangri. Rétt er samt að skoða aðeins betur hvað LoRaWAN er og hvernig það getur nýst á hagnýtan máta. LoRaWAN fellur undir frjálsatíðni og þarf ekki að sækja […]

Vista er að stækka

Vista er að leita eftir drífandi einstaklingi á rafmagnssviði Leitum að rafmagnsverkfræðingi, rafmagnstæknifræðingi eða rafmagnsiðnfræðingi. Starfið er fjölbreytt og þarf viðkomandi að geta unnið við hönnun, teikningu og samsetningu á mælabúnaði. Að auki þarf að fylgja verkefnum úr húsi með uppsetningu og prófunum.  Vista er fjölskylduvænn vinnustaður þar sem við erum stolt af okkar verkum […]

Götulýsing

Vista hefur í samvinnu við Kópavogsbæ og sett upp tilraunaverkefni fyrir ljósastýringar. Allt gekk að óskum og virkaði að stýra götulömpum yfir LoRaWAN tengingu. Hlökkum til að þróa þetta verkefni frekar og taka það inn í snjallborgarkerfi Vista. Götulýsing og stýring á þeim er einn af þáttunum mikilvægu þáttunum þegar kemur að Snjallborginni. Hagkvæm stýring […]

Gleðileg Jól

Starfsfólk Vista óskar viðskiptavinum sínum, og landsmönnum öllum, gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.Við þökkum ánægjuleg samskipti á árinu. Árið 2020 fer svo sannarlega í sögubækurnar sem eitt það mest krefjandi í langan tíma. Heimsfaraldurinn hefur sett allt okkar daglega líf úr skorðum og margir hafa átt um sárt að binda. Nú lítur sem betur fer […]

Tækifæri hjá Vista – Laust starf

Hjá Vista eru þróaðar öflugar hugbúnaðarlausnir til að vinna með mæligögn á netinu. Hugbúnaðarlausnin Vista Data Vision er notuð til að vinna og birta gögn á fjölbreyttan hátt og í samræmi við óskir viðskiptavina okkar. Í dag er hugbúnaðurinn notaður í yfir 40 löndum um allan heim. Verkefnin okkar eru af öllum stærðum og gerðum […]

Veðurstöð í Aðalvík

Á haustdögum 2020 réðst Vista, ásamt nokkrum landeigendum á Sæbóli, í það skemmtilega verkefni að setja upp veðurstöð á Sæbóli í Aðalvík. Aðalvík er yst á Hornstrandakjálkanum og þar voru forðum sjávarþorpin Látrar og Sæból en byggðin fór í eyði árið 1952 þegar síðustu ábúendur fluttu burt. Í dag dvelja afkomendur þessa fólks og gestir […]