Entries by

TDR – Aðferð

Sífelt berast fréttir af auknum skriðuföllum hér á landi. Má þá nefna aurskriðurnar á Seyðisfirði í desember 2020 , og svo núna við Varmhlíð (Skagafirði) og svo við skíðasvæðið við Tindastól allt á sömu 24 tímunum. Má öllum vera ljóst að með aukinn úrkomu sem kemur til með hlýnun loftslags að líkurnar á aurskriðum fer […]

Rannsóknarverkefni fyrir Vegagerðina

Í janúar 2021 var Vista, í samvinnu við VSÓ Ráðgjöf, úthlutað rannsóknarstyrk úr rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar. Styrknum er ætlað að kanna hvernig hægt er að nota mælabúnað til að fylgjast með óstöðugleika í jarðvegsfláum. Nýverið fóru starfsmenn Vista Verkfræðistofu á mælistað til að setja upp nema sem er ætlað að fylgjast með hreyfingu á jarðvegi. Í […]

Shape Acceleration Array – Uppsetning á Seyðisfirði

Sumarið byrjar vel hjá okkur í Vista. Þeir Hallmar Gauti Halldórsson rafmagnstæknifræðingur og Eggert Guðmundsson tæknistjóri eru klárir að fara austur á Seyðisfjörð til að setja upp “Shape Acceleration Array” (SAA) fyrir Veðurstofu Íslands. Um er að ræða fyrstu uppsetningu á SAA hérna á Íslandi, eftir því sem við komumst næst. Mælirinn mun nema hreyfingar […]

Spennandi tímar hjá Vista

Verkfræðistofan VISTA og Bentley Systems hafa gengið frá samningi um kaup Bentley Systems á hugbúnaðarlausninni Vista Data Vision (VDV) af VISTA. Með kaupunum eignast Bentley Systems allan erlendan rekstur VISTA sem snýr að þróun og sölu VDV. Starfsemi Verkfræðistofunnar VISTA á Íslandi verður óbreytt og mun stofan áfram nýta Vista Data Vision í sínum verkefnum og þjónusta […]

Gervigrasvöllur Varmá – Stýring á heitavatnsnotkun

Verkfræðistofan Vista, í samstarfi við Mosfellsbæ, hefur sett upp orkustýringarkerfi til að stýra heitavatnsnotkun fyrir gervigrasvöllinn við Varmá. Kerfinu er ætla að tryggja sem hagkvæmasta nýtingu á heitu vatni sem notað er við snjóbræðslu.  Mosfellsbær tryggir þannig hagkvæma nýtingu á heitu vatni og kemur í veg fyrir orkusóun. Með þessu fyrirkomulagi er hægt að stuðla […]

Snjallborgin

Viskubrunnur fjallar núna um snjallborgin. Má segja að Snjallborgin sé sambland af mörgum gerðum af tækni sem er ætlað að bæta líf íbúa borga og bæja. Snjallborginn leitast við að innleiða lausnir sem eru vistvænar og sjálfbærar. Vista hefur upp á mikinn fjölda lausna í boði fyrir Snjallborgina. Smart city What is a smart city? […]

LoRaWAN (Long Range Wide Area Network)

Viskubrunnurinn fallar um LoRaWAN og hvernig sú samskiptatækni gagnst fyrirtækjum og almenningi. Vista hefur nú þegar sett upp LoRaWan samskiptakerfi sem er notað til að stýra götulömpum með góðum árangri. Rétt er samt að skoða aðeins betur hvað LoRaWAN er og hvernig það getur nýst á hagnýtan máta. LoRaWAN fellur undir frjálsatíðni og þarf ekki að sækja […]

Vista er að stækka

Vista er að leita eftir drífandi einstaklingi á rafmagnssviði Leitum að rafmagnsverkfræðingi, rafmagnstæknifræðingi eða rafmagnsiðnfræðingi. Starfið er fjölbreytt og þarf viðkomandi að geta unnið við hönnun, teikningu og samsetningu á mælabúnaði. Að auki þarf að fylgja verkefnum úr húsi með uppsetningu og prófunum.  Vista er fjölskylduvænn vinnustaður þar sem við erum stolt af okkar verkum […]