Vista á Verk og vit 2022
Vista verður á Verk og vit 2022
This author has yet to write their bio.
Meanwhile lets just say that we are proud Heiðar contributed a whooping 47 entries.
Vista verður á Verk og vit 2022
Vista er kominn í nýtt húsnæði að Bíldshöfða 14, 110 Reykjavík. Búið er að innrétta húsnæðið að þörfum Vista og eru allar aðstæður með besta móti. Nóg af bílastæðum og stutt í allar helstu stofnbrautir borgarinnar. Skrifstofan er á 2 hæð, bakhús. Auðvelt aðgengi og alltaf heitt á könnunni. Starfsfólk Vista hlakkar til að taka […]
Vista jólakveðja 2021
Vegna “Log4j” veikleikans sem mikið hefur verið fallað um undanfarið. Rétt er að taka fram að miðlæg kerfi Vista hafa verið yfirfarin og stafar þeim ekki hætta af veikleikanum. Eftir að veikleikans varð vart fóru tæknimenn Vista yfir vél- og hugbúnað sem er notaður af Vista. Sérstaklega var farið yfir skýjaþjónustu Vista gogn.vista.is. Vista tekur […]
Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar var haldin í 20. sinn föstudaginn 29. október og fór fram á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut. Ráðstefnunni er ætlað að endurspegla afrakstur hluta þess rannsókna- og þróunarstarfs, sem styrkt er af rannsóknasjóði Vegagerðarinnar. Vista í samvinnu við VSÓ fjallaði um tilfærslu á jarðvegi í óstöðugum jarðvegi við Siglufjörð. Mælibúnaður frá Vista er notaður […]
Verkfræðistofan Vista ehf er fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2021 samkvæmt úttekt Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Fyrirtækin sem komust á listann í ár eru um 2,2% íslenskra fyrirtækja. Fyrirtæki þurfa að uppfylla ströng skilyrði um afkomu, eiginfjárhlutfall, tekjur og eignir og er það okkur heiður að vera á lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar í ár. Við hjá Vista erum […]
ISAVIA hefur keypt 5 mæla af Vista frá AQMesh. Mælarnir eru settir upp á Reykjanesi, nánar tiltekið 3 mælar á Keflavíkurflugvelli, 1 í Garði og 1 í Sandgerði. Uppsetning á mælunum er í samræmi við sjálfbærnistefnu ISAVIA. Staðsetingar voru ákveðnar í samstarfi við Suðurnesabæ og Umhverfisstofnun með það að markmiði að þétta mælanetið á Reykjanesi. […]
Gámafyrirtækið HP Gámar, sem sérhæfir sig í heildarlausnum í soprhirðu fyrir fyrirtæki og einstaklinga, hefur tekið í notkun Sorpumsjónarkerfi frá VISTA. Kerfið saman stendur af hugbúnaði og nemum. Nemar mæla magn sorps í öllum gerðum gáma, allt frá litlum sorptunnum til djúpgáma. Nemarnir senda svo frá sér gögn inn í gagnakerfið Vista Data Vision og […]
Vista hefur í áratugi selt búnað frá Campbell Scientific með góðum árangri. Búnaðurinn er hannaður til að standast erfiðar aðstæður út um heim allan. Núna eru verkfræðingar og sérfræðingar Campbell Scientific að vinna hörðum höndum að því að hanna veðurstöð sem verður sett upp á Everest fjalli. Mjög krefjandi verkefni þar sem reynir á búnaðinn […]
Vista hefur í samstarfi við Veðurstofu Íslands sett upp Shape Acceleration Array á Seyðisfirði. Tilgangur verkefnisins er að fylgjast með hreyfingum á óstöðugum jarðvegi í hlíðunum fyrir ofan Seyðisfjarðabæ, á svæði sem kallað er Neðri botnar, vestan megin við Búðará. Verkefnið er hluti af þeim eftirlitsbúnaði sem hefur verið settur upp eftir skriðuföllin sem urðu […]