Entries by

Veðurmælingar – Markalækur

Vista hefur sett upp mælibúnað til veðurmælinga að landi Markalæks sem stendur við Sogið. Eigandi landsins vildi fá nákvæmar veðurmælingar á landinu og var því farið í það verk að setja upp veðurmastur. Þeim veðurgögnum sem er safnað er ; Regn, loftþrýstingur, hiti og raki. Jafnframt er vindmæling (átt og styrkur vinds). Mikilvægt var að […]

Orkueftirlit – Von Harðfiskverkun

Vista hefur sett upp virkt orkueftirlit hjá VON Iceland Harðfiskverkun. Getur Von fylgst með orkunotkun í raun-tíma í gegnum Vista Data Vision vefkerfi Vista. Gott eftirlit með orkunotkun er nauðsynlegt til að koma í veg fyrir orkusóun og tryggja hámarksnýtingu á orku. Orkukostnaður er oft falinn kostnaður í rekstri fyrirtækja, með mælingum er hægt að ná […]

Hita- og kælieftirlit Vista – Lyfjaþjónusta Landspítala

Lyfjaþjónusta Landspítalans hefur tekið í noktun hita- og kælieftirlit frá Verkfræðistofunni Vista. Nú þegar sinnir Vista hita- og kælieftirliti fyrir fjölmargar deildir Landspítalans og Blóðbankans. Lyfjaþjónustan er því nýjasti viðskiptavinur Vista þegar kemur að eftirliti með lyfja-, blóð- og sýnaskápum. Notaðir eru hitanemar sem skrá og geyma upplýsinar um hitastig og er öllum mæligögnum safnað […]

Eftirlit með innviðum – Þjóðgarðurinn á þingvöllum

Ísland er vinsæll ferðamannastaður eins og aukning á komu ferðamanna til landsins síðust ár sýna. Með aukningu ferðamanna þá hefur álag á innviði landsins aukist og hefur þurft að bregðast við því með uppsetningum á betri aðstöðu á vinsælustu ferðamannastöðunum. Þjóðgarðurinn Þingvellir er enginn undantekning þegar kemur að aukningu ferðamanna og þörf á betri aðstöðu […]

Svifryksmælingar Bíldudal

Íslenska kalkþörungafélagið, Vatnaskil og Vista hafa sett upp svifryksmæla í Bíldudal. Uppsetning mælana er hluti af rannsóknarvinnu ÍSKALK við að mæla og met magn svifryks sem kemur frá athafnarsvæði ÍSKALK við höfnina í Bíldudal. Uppsetning og stillingar Mælarnir voru staðsettir í bænum út frá leiðbeiningum Vatnaskila til að ná sem bestum heildarmælingum á svifryki. Allir […]

Reykjanes talning ferðmann: Litli-Hrútur 2023

Vista hefur sett upp að beiðni Umhverfisstofnun teljara frá Eco-Counter við nýju gönguleiðina að gosinu (Bláa leiðin). Er þá hægt að fylgjast með fjölda þeirra sem leggja leið sína að gosinu. Má búast við miklum straumi inn- og erlendarferðamanna á meðan gosið varir, rétt eins og við síðust 2 gos. Mælirinn er þá viðbót við […]

Sláturfélag Vopfirðinga hita- og kælieftirlit

Sláturfélag Vopfirðinga hefur tekið upp og hita og kælieftirlit frá Vista. Kerið fylgist með hita í frystum og kæliskápum sem eru notaðir vegna framleiðslu sláturfélagsins. Sífellt fjölgar þeim sem hafa tekið upp hita og kælieftirltiskerfi frá Vista. Vista óskar Sláturfélagi Vopnfirðinga til hamingu með kerfið. Helstu kostir hita- og kælieftirlits Heyrðu í okkur til að […]

Vista er VIRKT fyrirtæki 2023

Vista Verkfræðistofa hefur fengið viðurkenningu frá Virk fyrir að vera VIRKT fyrirtæki fyrir árið 2023. Vista var valið úr hóp 1600 fyrirtækja sem eru skráð hjá VIRK sem samstarfsaðilar. Alls voru 13 fyrirtæki og stofnanir sem fengu tilnefningu sem VIRKT fyrirtæki. Vista og Össur voru svo valin sem VIRKT fyrirtæki 2023. Vista hefur stutt með […]

Nýr samningur um loftgæðaeftirlit Vista og ON

Verkfræðistofan Vista, í samstarfi við Orku Náttúru, hafa gert með sér samning um eftirlit á loftgæðastöðvum sem eru í eigu Orku Náttúru. Vista tekur að sér rekstur loftgæðamælistöðva við Hellisheiðarvirkjun, Nesjavallavirkjun, Hveragerði, Norðlingaholt,Lækjarbotna og Lambhaga í Úlfarsárdal. Einnig tilheyrir verkefninu sjálfstæð veðurstöð á Bolavöllum staðsett vestan við Hellisheiðarvirkjun sem og móttaka og birting veðurmælinga og […]