Vista er VIRKT fyrirtæki 2023
Vista Verkfræðistofa hefur fengið viðurkenningu frá Virk fyrir að vera VIRKT fyrirtæki fyrir árið 2023. Vista var valið úr hóp 1600 fyrirtækja sem eru skráð hjá VIRK sem samstarfsaðilar. Alls voru 13 fyrirtæki og stofnanir sem fengu tilnefningu sem VIRKT fyrirtæki. Vista og Össur voru svo valin sem VIRKT fyrirtæki 2023. Vista hefur stutt með […]