Vista og Eco-Counter í samstarf
Vista og Eco-counter hafa skrifað undur samstarfssamning. Vista er því opinber þjónustuaðili Eco-counter á Íslandi. Eco-counter sérhæfir sig í sjálfvirkum lausnum til að telja vegfarendur í borg og í náttúru. Lausnir frá Eco-counter hafa notið mikill vinsælda um heim allan og er núna notaðar á nærri 100 stöðum á Íslandi. Hægt er að telja ýmsar […]