Entries by

Vista er VIRKT fyrirtæki 2023

Vista Verkfræðistofa hefur fengið viðurkenningu frá Virk fyrir að vera VIRKT fyrirtæki fyrir árið 2023. Vista var valið úr hóp 1600 fyrirtækja sem eru skráð hjá VIRK sem samstarfsaðilar. Alls voru 13 fyrirtæki og stofnanir sem fengu tilnefningu sem VIRKT fyrirtæki. Vista og Össur voru svo valin sem VIRKT fyrirtæki 2023. Vista hefur stutt með […]

Nýr samningur um loftgæðaeftirlit Vista og ON

Verkfræðistofan Vista, í samstarfi við Orku Náttúru, hafa gert með sér samning um eftirlit á loftgæðastöðvum sem eru í eigu Orku Náttúru. Vista tekur að sér rekstur loftgæðamælistöðva við Hellisheiðarvirkjun, Nesjavallavirkjun, Hveragerði, Norðlingaholt,Lækjarbotna og Lambhaga í Úlfarsárdal. Einnig tilheyrir verkefninu sjálfstæð veðurstöð á Bolavöllum staðsett vestan við Hellisheiðarvirkjun sem og móttaka og birting veðurmælinga og […]

Loftgæði – Rokgjörn lífræn efnasambönd

  Afhverju er góð loftræsting mikilvæg Fólk dvelur stærstan hluta dagsins innan dyra, á heimilum, skólum heilbrigðisstofnuna og öðrum einka eða opinberum byggingum. Lofgæði í þessum byggingum getur haft gífurleg áhrif á heilsu þeirra og vellíðan. Slæm loftgæði geta valdið alvarlegum heilsufarslegum vandamálum. Hvað er VOC og af hverju þurfum við að vita hvað það […]

Vista og Flashnet í samstarf

Vista er orðinn formlegur samstarfsaðili Flashnet á íslandi. Flashnet sérhæfir sig í lausnum fyrir götuljósastýringar, bæði hugbúnað og vélbúnað. InteliLight hugbúnaður frá Flashnet og stýringar hafa náð miklum vinsældum á undanförnum árum þar sem hægt að nýta lausnina fyrir margar gerðir af lömpum. Komið er þannig í veg fyrir kerfislæsingu (e.vendor lock-in) frá birgjum og […]

Vista sumar 2022

Fjölbreytt verkefni sumarið 2022 Sumarið hjá Vista er mjög annasamur tími þar sem sinnt er fjölmörgum viðhaldsverkum sem erfitt getur reynst að gera yfir veturinn. Vista bætti við sitt þjónustuframboð með því að hefja sölu á vörum frá ECO-Counter og TOPCON. Bæði ECO-Counter og TOPCON eru nú þegar í notkun um land allt. ECO-Counter ECO-Counter […]

Vista og Eco-Counter í samstarf

Vista og Eco-counter hafa skrifað undur samstarfssamning. Vista er því opinber þjónustuaðili Eco-counter á Íslandi. Eco-counter sérhæfir sig í sjálfvirkum lausnum til að telja vegfarendur í borg og í náttúru. Lausnir frá Eco-counter hafa notið mikill vinsælda um heim allan og er núna notaðar á nærri 100 stöðum á Íslandi. Hægt er að telja ýmsar […]

Samorkuþing 2022

Samorkuþing verður haldið á Akureyri dagana 09.maí til 10.maí. Vista verður á staðnum með bás í Hofi að kynna þjónustur og vörur. Vista hefur mikla reynslu af því að þjónusta fyrirtæki sem starfa í orkumálum, hvort sem það eru dreyfingar aðilar eða orkuframleiðendur. Innviðaeftirlit Vista er kjörið til að tryggja raun-tíma eftirlit, þannig er hægt […]