Veðurmælingar – Markalækur
Vista hefur sett upp mælibúnað til veðurmælinga að landi Markalæks sem stendur við Sogið. Eigandi landsins vildi fá nákvæmar veðurmælingar á landinu og var því farið í það verk að setja upp veðurmastur. Þeim veðurgögnum sem er safnað er ; Regn, loftþrýstingur, hiti og raki. Jafnframt er vindmæling (átt og styrkur vinds). Mikilvægt var að […]