Entries by

HP Gámar taka í notkun snjallagámalausn VISTA

Gámafyrirtækið HP Gámar, sem sérhæfir sig í heildarlausnum í soprhirðu fyrir fyrirtæki og einstaklinga, hefur tekið í notkun Sorpumsjónarkerfi frá VISTA. Kerfið saman stendur af hugbúnaði og nemum. Nemar mæla magn sorps í öllum gerðum gáma, allt frá litlum sorptunnum til djúpgáma. Nemarnir senda svo frá sér gögn inn í gagnakerfið Vista Data Vision og […]

Veðurstöð á Everest fjalli

Vista hefur í áratugi selt búnað frá Campbell Scientific með góðum árangri. Búnaðurinn er hannaður til að standast erfiðar aðstæður út um heim allan. Núna eru verkfræðingar og sérfræðingar Campbell Scientific að vinna hörðum höndum að því að hanna veðurstöð sem verður sett upp á Everest fjalli. Mjög krefjandi verkefni þar sem reynir á búnaðinn […]

Seyðisfjörður – Uppsetning á Shape Acceleration Array

Vista hefur í samstarfi við Veðurstofu Íslands sett upp Shape Acceleration Array á Seyðisfirði. Tilgangur verkefnisins er að fylgjast með hreyfingum á óstöðugum jarðvegi í hlíðunum fyrir ofan Seyðisfjarðabæ, á svæði sem kallað er Neðri botnar, vestan megin við Búðará. Verkefnið er hluti af þeim eftirlitsbúnaði sem hefur verið settur upp eftir skriðuföllin sem urðu […]

TDR – Aðferð

Sífelt berast fréttir af auknum skriðuföllum hér á landi. Má þá nefna aurskriðurnar á Seyðisfirði í desember 2020 , og svo núna við Varmhlíð (Skagafirði) og svo við skíðasvæðið við Tindastól allt á sömu 24 tímunum. Má öllum vera ljóst að með aukinn úrkomu sem kemur til með hlýnun loftslags að líkurnar á aurskriðum fer […]

Rannsóknarverkefni fyrir Vegagerðina

Í janúar 2021 var Vista, í samvinnu við VSÓ Ráðgjöf, úthlutað rannsóknarstyrk úr rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar. Styrknum er ætlað að kanna hvernig hægt er að nota mælabúnað til að fylgjast með óstöðugleika í jarðvegsfláum. Nýverið fóru starfsmenn Vista Verkfræðistofu á mælistað til að setja upp nema sem er ætlað að fylgjast með hreyfingu á jarðvegi. Í […]

Shape Acceleration Array – Uppsetning á Seyðisfirði

Sumarið byrjar vel hjá okkur í Vista. Þeir Hallmar Gauti Halldórsson rafmagnstæknifræðingur og Eggert Guðmundsson tæknistjóri eru klárir að fara austur á Seyðisfjörð til að setja upp “Shape Acceleration Array” (SAA) fyrir Veðurstofu Íslands. Um er að ræða fyrstu uppsetningu á SAA hérna á Íslandi, eftir því sem við komumst næst. Mælirinn mun nema hreyfingar […]

Spennandi tímar hjá Vista

Verkfræðistofan VISTA og Bentley Systems hafa gengið frá samningi um kaup Bentley Systems á hugbúnaðarlausninni Vista Data Vision (VDV) af VISTA. Með kaupunum eignast Bentley Systems allan erlendan rekstur VISTA sem snýr að þróun og sölu VDV. Starfsemi Verkfræðistofunnar VISTA á Íslandi verður óbreytt og mun stofan áfram nýta Vista Data Vision í sínum verkefnum og þjónusta […]

Gervigrasvöllur Varmá – Stýring á heitavatnsnotkun

Verkfræðistofan Vista, í samstarfi við Mosfellsbæ, hefur sett upp orkustýringarkerfi til að stýra heitavatnsnotkun fyrir gervigrasvöllinn við Varmá. Kerfinu er ætla að tryggja sem hagkvæmasta nýtingu á heitu vatni sem notað er við snjóbræðslu.  Mosfellsbær tryggir þannig hagkvæma nýtingu á heitu vatni og kemur í veg fyrir orkusóun. Með þessu fyrirkomulagi er hægt að stuðla […]

Snjallborgin

Viskubrunnur fjallar núna um snjallborgin. Má segja að Snjallborgin sé sambland af mörgum gerðum af tækni sem er ætlað að bæta líf íbúa borga og bæja. Snjallborginn leitast við að innleiða lausnir sem eru vistvænar og sjálfbærar. Vista hefur upp á mikinn fjölda lausna í boði fyrir Snjallborgina. Smart city What is a smart city? […]