Entries by

Nýtt orkueftirlitskerfi í Fossvogsskóla

Nýlega var sett orkueftirlitskerfi í Fossvogsskóla sem gefur gott yfirlit um ástand allra kerfa og orkunotkun og einfaldar eftirlit starfsmanna. Nýtnitölur helstu kerfa eru mældar á 10min fresti og sendar sjálfvirkt inn á VDV orkueftirlitskerfi Vista þar sem aðgangur er að mælingum gegnum vefsíðu. Tilgangurinn er að einfalda umsjónarmönnum að reka orkukerfi skólans með hagkvæmum hætti.

Vista á Fagþingi hita-, vatns- og fráveitna 23. – 25. maí

Fagþing hita-, vatns- og fráveitna verður haldið á hótel Örk í Hveragerði dagana 23. – 25. maí nk. Það er stærsti vettvangurinn fyrir veitugeirann til að koma saman sem ein heild og ræða það sem efst er á baugi hverju sinni. Verkfræðistofan Vista verður þar með aðstöðu til að ræða um eftirlit, mælingar og stýringar […]

Viðskiptamogginn: Íslenskt hug­vit í HM-grasi

Viðskiptamogginn fjallaði á dögunum tvö áhugaverð verkefni á vegum Vista. Annars vegar er um að ræða verkefni í Doha, Katar þar sem VDV hugbúnaður Vista er notaður við tilraunir á grasi og mismunandi gerðum af vökvunarkerfum fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem verður haldið þar árið 2022. Hinsvegar er fjallað um nýlegar uppsetningar á VDV í […]

Verkfræðistofan Vista á NGM 2016

The 17th Nordic Geotechnical Meeting Reykjavik Iceland 25th – 28th of May 2016 Við verðum með bás 28 og við kynnum sérstaklega hugbúnaðinn VistaDataVision sem er gagnaumsjónar og gagnabirtingar kerfi fyrir jarðtækniverkefni og umhverfismælingar. Mælitækni í jarðtækni hefur lítið breytst sl 20 ár að undanskildum rafeindabúnaði sem nú er innbyggður í nema. Öðru máli gegnir […]

Verkfræðistofan Vista á Verk og Vit 2016

Verkfræðistofan Vista tekur þátt í stórsýningunni Verk og vit 2016. Við verðum með bás A6 og við kynnum sérstaklega orkueftirlit okkar sem við höfum unnið að í fjölda ára og hefur reynst með miklum ágætum. Orkueftirlitið er ætlað fyrir eftirlit með byggingum og öðrum sem nota mikla orku, eins og gervigrasvellir, sundlaugar og veitur. Kíkið […]

Alþjóðleg námskeið í jarðtæknimælingum

Dagana 7. – 9. júní 2016 verður í þriðja sinn haldið alþjóðlegt námskeið í jarðtæknimælingum (Geotechnical and Structural Monitoring). Námskeiðið er ætlað verk- og tæknifræðingum, jarðfræðingum og öðrum tæknimönnum sem vinna við jarðtæknimælingar. Námskeiðið verður haldið í bænum Poppy á Ítalíu sem er í Tuskany héraðinu.  Þátttakendur hafa þar frábært tækifæri á að kynnast fólki […]

Veðurstöðvar í Finnafirði

Frá því að Verkfræðistofan Vista var stofnuð árið 1984 hefur sérþekking hennar í sjálfvirkum mælistöðvum þróast samhliða örtvaxandi tækniframförum. Verkefni sem tengjast þessari tækni eru mörg og margvísleg en veðurathugunarstöðvar hafa ávalt verið hlutur af þessum hópi. Verkfræðistofan Vista hefur hannað og þróað sjálfvirkar veðurathugunarstöðvar fyrir íslenskar aðstæður sem bæði eru áreiðanlegar og endingargóðar. Vista […]

Uppsetning á VDV í Botswana

Stærsta demantanáma í heimi Nýlega fékk Verkfræðistofan Vista það verkefni að setja upp hugbúnaðinn sinn (VDV) í Orapa demantanámunni í Botswana, Afríku. Orapa náman (staðsett um 550km norðan af Gaborone höfuðborg landsins) er stærsta demantanáma í heimi að flatarmáli og hóf rekstur 1971. Demantavinnsla hefur skipt Botswana gríðarlegu miklu máli sl. 4 áratugi og skila […]