Entries by

Sviðsstjóri óskast

Vista er að bæta í hópinn og leitar að sviðsstjóra til að stýra öflugu teymi fyrir innanlandsmarkað. Verkefnin eru fjölbreytt og tækifærin mikil. Nánari upplýsingar gefur Þórarinn Örn, framkvæmdastjóri í síma 587 8889. Umsóknir skulu sendar á vista@vista.is fyrir 31 júlí 2020.

Vista á Verk og vit 2018

Um helgina 8.-11. mars 2018 er sýningin Verk og vit haldin í Laugardalshöll. Síðasta sýning var fyrst haldin fyrir tveimur árum og tókst mjög vel. Verkfræðistofan Vista er aftur meðal sýnenda og á bás B1 kynnum við okkar verk og sérþekkingu. Á fimmtudag og föstudag verða léttar veitingar í boði seinni partinn. Fyrirlestur: Nýjungar í sjálfvirku orkueftirlit […]

Heitavatnseftirlit fyrir Húsfélag Alþýðu

Verkfræðistofan Vista setti nýverið upp orkueftilitskerfi í byggingum á vegum Húsfélags Alþýðu. Settir voru saman 6 kassar með þar til gerðum mælibúnaði og þeim komið fyrir hverjum mismunandi byggingum á vegum félagsins. Kassarnir voru svo tengdir við nema sem fylgjast með bæði bakrásarhitastigi og rennsli.     Mæligögninin er nú send í VDV mælikerfi Vista. […]

Hugbúnaðaruppsetning í tveim stærstu stíflum Víetnam

Í maí síðastliðnum ferðaðist Ólafur Haukur til norðurhluta Víetnam. Ferðalagið var langt en eftir 20 klst flug til Hanoi þurfti 9 tíma keyrslu í fjallahéruðum Víetnam til að komast á áfangastað.     Ólafur var 5 daga á svæðinu og allir dagarnir voru vel nýttir. Bæði uppsetningin á kerfinu og kennslan gekk vonum framar. Í […]

Vista annast veðurmælingar hjá Macy’s í 11. sinn

Macy’s stórverslunin stendur árlega fyrir veglegri göngu í New York borg á Þakkargjörðarhátíð þar sem mikið fjölmenni gengur um götur borgarinnar undir hljóðfæraslætti og ber með sér fagurskreytta belgi og enn meira fjölmenni fylgist með.  Gangan byrjar við 77. stræti og endar við 34. stræti. Verkfræðistofan Vista hefur allt frá árinu 2006 annast umsjón með […]