Reykjanes talning ferðmann: Litli-Hrútur 2023

Vista hefur sett upp að beiðni Umhverfisstofnun teljara frá Eco-Counter við nýju gönguleiðina að gosinu (Bláa leiðin). Er þá hægt að fylgjast með fjölda þeirra sem leggja leið sína að gosinu. Má búast við miklum straumi inn- og erlendarferðamanna á meðan gosið varir, rétt eins og við síðust 2 gos. Mælirinn er þá viðbót við þá mæla sem nú þegar eru til staðar við eldfjallasvæðið við Fagradalsfjall. Allt í allt eru 3 mælar virkir sem hafa verið að telja ferðmann sem koma á staðinn. Þó svo að ekki hafi gosið í 1 ár þá hafa samt mikill fjöldi ferðamann komið að gosstöðvunum í Meradal og Fagradalsfjalli. Mælarnir senda frá sér talningar einu sinni á dag og er það gert til að spara batterí. All gögn eru svo gerð aðgengileg í skýjakerfi Eco-counter (Eco-vision) , einnig er hægt að sækja gögnin með API tengingu.

Lausnirnar frá Eco-counter hafa notið mikilla vinsælda á Íslandi og eru núna notaðar á yfir 70 stöðum um land allt. Heyrðu í okkur til að vita meira vista@vista.is

Staðsetning teljara er við upphaf gönguleiðar

Sláturfélag Vopfirðinga hita- og kælieftirlit

Sláturfélag Vopfirðinga hefur tekið upp og hita og kælieftirlit frá Vista. Kerið fylgist með hita í frystum og kæliskápum sem eru notaðir vegna framleiðslu sláturfélagsins. Sífellt fjölgar þeim sem hafa tekið upp hita og kælieftirltiskerfi frá Vista. Vista óskar Sláturfélagi Vopnfirðinga til hamingu með kerfið.

Helstu kostir hita- og kælieftirlits

  • Kerfið er einfalt í notkun.
  • Auðvelt að stilla viðvaranir sem láta vita með sms eða email.
  • Kerfið heldur utan um sögu hitastigs.
  • Einföld skýrslugerð úr kerfinu vegna eftirlits.
  • Viðskiptavinir fá aðgang að heimasíðu og snjallforriti (Appi).
  • Kerfið er þráðlaust og þarf því ekki að leggja lagnir.
  • Viðskiptavinir velja um Bluetooth eða NB-IoT fjarskiptatækni.

Heyrðu í okkur til að vita meira vista@vista.is