Rannsóknarráðstefna Vegagerðarinnar
Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar var haldin í 20. sinn föstudaginn 29. október og fór fram á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut. Ráðstefnunni er ætlað að endurspegla afrakstur hluta þess rannsókna- og þróunarstarfs, sem styrkt er af rannsóknasjóði Vegagerðarinnar.
Vista í samvinnu við VSÓ fjallaði um tilfærslu á jarðvegi í óstöðugum jarðvegi við Siglufjörð. Mælibúnaður frá Vista er notaður til að færa tilfærsluna og öllum gögnum er safnað saman í Vista Data Vision. Hægt er að fylgjst með í raun tíma mælingarnar og fá viðvaranir ef hreyfingar fara yfir ákveðin viðmið.

Hægt er að fræðast betur um verkefnið á heimasíðu Vista