Rannsóknarráðstefna Vegagerðarinnar

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar var haldin í 20. sinn föstudaginn 29. október og fór fram á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut. Ráðstefnunni er ætlað að endurspegla afrakstur hluta þess rannsókna- og þróunarstarfs, sem styrkt er af rannsóknasjóði Vegagerðarinnar.

Vista í samvinnu við VSÓ fjallaði um tilfærslu á jarðvegi í óstöðugum jarðvegi við Siglufjörð. Mælibúnaður frá Vista er notaður til að færa tilfærsluna og öllum gögnum er safnað saman í Vista Data Vision. Hægt er að fylgjst með í raun tíma mælingarnar og fá viðvaranir ef hreyfingar fara yfir ákveðin viðmið.

Þeir Andrés Þórarynsson Stofnandi Vista Verkfræðistofu, Nicolai Jónasson frá Vegagerðinni og Hallur Birgisson Rekstrarstjóri Vista voru ánægðir með rástefnuna

Hægt er að fræðast betur um verkefnið á heimasíðu Vista

Erindið má skoða á heimasíðu Vegagerðarinnar

Glærurnar má skoða á heimasíðu Vegagerðarinnar