Veðurstöð á Everest fjalli

Vista hefur í áratugi selt búnað frá Campbell Scientific með góðum árangri. Búnaðurinn er hannaður til að standast erfiðar aðstæður út um heim allan. Núna eru verkfræðingar og sérfræðingar Campbell Scientific að vinna hörðum höndum að því að hanna veðurstöð sem verður sett upp á Everest fjalli. Mjög krefjandi verkefni þar sem reynir á búnaðinn og útsjónasemi við hönnun.
Stærstu fyrirtæki Íslands hafa sett upp búnað frá Campbell við krefjandi aðstæður á hálendi Íslands.
Sjá má nánar um verkefnið á heimasíðu Campbell Scientific:
https://www.campbellsci.com/mount-everest
Lestu um samstarf Vista Data Vision og Campbell Scientific sem var tilkynnt um fyrr á þessu ári: