Verkfræðistofan Vista sérhæfir sig í sjálfvirkum mælikerfum og stjórnkerfum og öllu því sem þeim tilheyrir.  Slík kerfi  finnast víða; Fráveitur, vatnsveitur, hitaveitur, umhverfismælingar af öllu tagi, orkueftirlit og ótal margt annað.

Vista annast alla verkþætti, áframhaldandi rekstur og eftirlit, allt eins og hentar hverju sinni.  Vista rekur umfangsmikið eftirlitskerfi fyrir mæligögn fyrir viðskiptavini á Íslandi og um allan heim.  Hafið samband og leitið upplýsinga.

FRÉTTIR

Vista er VIRKT fyrirtæki 2023
Uppsetning á aflögunarmæli í Þorskafyrði

VIÐSKIPTAVINIR

Verkfræðistofan Vista ehf, Bíldshöfða 14 110 Reykjavik | Kennitala: 531115-0740